Fréttir 2022

Fura og greni í hnaus komin í sölu

Erum aftur komin með stafafuru og sitkagreni í hnaus í sölu. Um er að ræða tré í stærðum 1 – 1,5 m u.þ.b. Opið virka daga í september 2022 frá kl. 09.00 til 17.00. Lokað um helgar. Sendið fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is