Uncategorized

Hnoðrar, steinbrjótar, pelargóníur og fúksíur

Eigum til ýmsar tegundir af hnoðrum (Sedum spp.) og steinbrjóta (Saxifraga spp.) í pottum. Hentar sérlega vel í hleðslur, steinhæðir og ker.

Eigum til pelargóníur og fúksíur í pottum. Henta sem sumarblóm í ker og potta. Ef þær eru geymdar inni á frostlausum, björtum stað lifa þær ár frá ári.