Fréttir 2021

Lokað 26. júní 2021

Gróðrarstöðin verður lokuð laugardaginn 26. júní 2021 vegna fjölskylduhátíðarinnar „Líf í lundi“. Sjá dagskrá á skoghf.is og facebook síðu Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Opið sunnudaginn 27. júní 2021 frá kl. 10.00 til 16.00.