Fréttir 2021

Lokað sunnudaginn 25. júlí 2021

Þöll er lokuð sunnudaginn 25. júlí 2021. Gróðrarstöðin verður opin vikuna 26. – 30. júlí frá kl. 09.00 – 18.00. Sendið fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Einnig má skilja eftir fyrirspurnir á facebook síðu Gróðrarstöðvarinnar Þallar.