Fréttir 2022

Opnum aftur í vor

Þöll opnar aftur í maí 2022. Best er að senda fyrirspurnir á netfangið skoghf@simnet.is. Að öllu óbreyttu stefnum við á að opna fyrri hluta maí. Ef nauðsyn krefur ætti að vera hægt að afgreiða plöntur fyrir þann tíma. Vegna mikillar sölu í fyrra er sumt uppselt og verður ekki í boði fyrr en í haust eða á næsta ári (2023).

Sjáumst í vor